Um okkur
Fyrirtækjalausnir
Kannaðu
- Taktu betri myndir
- Sími sem skilur þig
- Lærðu á Samsung
- Samsung Sessjón
- Myndefni og merki
- Snjallskólinn
Skilmálar
Kaup tækisins verða að eiga sér stað ekki síðar en 25. júní 2023. Skráningu kaupauka þarf að vera lokið ekki síðar en 30. júní 2023.
Galaxy Tab S8+ gefur þér plús í kladdann. Fáguð hönnun og ótrúlegur kraftur gerir þessa vél að fyrirtaks kosti fyrir fagmenn og fagurkera. Góð litadýpt og mikiil upplausn býður þér upp á frábæra upplifun hvort sem er við áhorf á þínu uppáhalds sjónvarpsefni eða við grafíska vinnu – eða hvernig vinnu sem er. S-penni sem vestist við bakhlið spjaldtölvunnar er ´serlega hentugt verkfæri – einkum fyrr alla sem eru drátthagir. Vélin er að sjálfsögðu með íslensku notendaviðmóti eins og öll android tæki frá Samsung.