Um okkur
Fyrirtækjalausnir
Kannaðu
- Taktu betri myndir
- Sími sem skilur þig
- Lærðu á Samsung
- Samsung Sessjón
- Myndefni og merki
- Snjallskólinn
Tæknimenn okkar hafa menntun og þjálfun til að gera við tækið þitt á faglegan og öruggan hátt. Við notum eingöngu viðurkennda varahluti frá Samsung og förum eftir ákveðnum ferlum sem meðal annars fela í sér að öll tæki fara í gegnum prófanir áður en þú færð tækið afhent á ný. Hvort sem tækið þitt er í ábyrgð eða ekki getum við aðstoðað.
Notaðu kennitölu og verknúmer til að athuga hvar viðgerðin þín er stödd í ferlinu.
Verkstæðismóttaka okkar er til húsa að Víkurhvarfi 4, Kópavogi og er hún opin alla virka daga frá 09:00 til 16:00.
Notaðu kennitölu og verknúmer til að athuga hvar viðgerðin þín er stödd í ferlinu.
Við vinnum faglega en við vinnum líka fljótt og örugglega. Ef þú kemur með tækið að morgni náum við yfirleitt að afhenda þér það aftur fyrir lok dags sama dag í flýtimeðferð.
Við sjáum um tjónamat og viðgerðir fyrir öll helstu tryggingarfélög landsins. Hafðu samband við tryggingarfélag þitt og komdu síðan með tækið til okkar í tjónamat og viðgerð eftir atvikum.
Við vinnum faglega en við vinnum líka fljótt og örugglega. Ef þú kemur með tækið að morgni þá náum við yfirleitt að afhenda þér það aftur fyrir lok dags í flýtimeðferð
*Flýtimeðferð kostar 9.000 kr.
Ef þú ert nú þegar með tæki í viðgerð hjá okkur getur þú fengið upplýsingar um stöðu mála hér.