SAMSUNG Knox

Defense-grade security built from the chip up

Við kynnum Samsung Knox

Knox er trygging Samsung fyrir öryggi en öruggt tæki veitir þér frelsi í leik og starfi. Samsung Knox felur í sér tæknilegan grunn með hámarks öryggi sem er innbyggður í  Samsung-tæki og lausnamengi á sviði tækjastjórnunar sem nýtir sér allt það sem Knox-umhverfið hefur upp á að bjóða.

Hvort sem þú vilt halda þínum eigin ljósmyndunum öruggum eða setja upp og stýra hundruðum snjalltækja í fyrirtækinu þínu er Knox lausnin fyrir þig.

Grunnur
Lausnir
Tæki

Þú finnur ekkert sem er öruggara

Gögn: Fyrirtækið þitt er háð gögnum. Viðskiptavinir treysta þér fyrir sínum gögnum. En hvernig tryggir þú öryggi gagna? Þú velur Samsung Galaxy-tæki með Knox-grunninn innbyggðan. Valið af Gartner sem öruggasta tæknilausnin sem er fáanleg í dag. Tækið þitt dulkóðast um leið og þú virkjar það.

* Heimild: Gartner, Inc. A Comparison of Security Controls for Mobile Devices, janúar 2019. Rannsóknin er byggð á Samsung Knox með Knox Platform for Enterprise.

Knox Grunnur

Öruggt tæki er áreiðanlegt tæki

Tæknilegur grunnur Samsung Knox er innbyggður í Samsung snjallsíma, spjaldtölvur og fylgihluti alveg frá framleiðslustigi. Þar af leiðandi hefur þú aðgang að Knox um leið og þú tekur tækið úr kassanum. Tæknlegur grunnur Knox ferlur í sér varnir og öryggisráðstafanir sem verja þig gegn innbrotum og netóværu af ýmsum toga sem ógna net- og gagnaöryggi.

Til að vernda tækin enn frekar í aðstæðum þar sem sérstaklega miklar öryggiskröfur eru gerðar hefur Samsung þróað notendavænar Knox-lausnir.

Knox Lausnir

Varin alla leið

Hvort sem þú rekur lítið fyrirtæki eða stóra opinbera stofnun getur Samsung Knox sparað þér tíma, peninga og áhyggjur.

Úr fjarlægð getur þú stillt fjöldann allan af Samsung-tækjum og sniðið þau að þínum þörfum.

Bættu við þúsundum innskráðum tækjum við tækjastjórnunarkefið þitt í einu án þess að snerta eitt einasta tæki.

Haltu utan um og stjórnaðu tækjaflota með einföldum hætti með EMM lausn í skýjinu.

Settu ítarlegar öryggis- og stjórnunarreglur á öll tæki og tryggðu öryggi í þínu fyrirtæki eða stofnun.

Hafðu stjórn á stýrirkerfisútgáfum og uppfærslum á Samsung tækjum og hámarkaðu kostnaðarhagræði.

Dæmisögur

Case Studies

Sjáðu hvers vegna viðskiptavinir treysta Samsung Knox og hugsaðu þitt fyrirtæki upp á nýtt.

SBB

Stærsta fyrirtæki Sviss á sviði fólksflutninga er um leið stundvísasta lestarfyrirtæki í Evrópu. Þar á bæ er notast við Knox itl að halda utan um fartæki starfsmanna.

Tidningsbärarna

Skivirk og örugg leið til að koma upplýsingum til starfsmanna á ferðinni.
Skýrsla

Gluco Tab System

Joanneum Research þróaði lausn sem fylgist með sykursýki í sjúklingum á háskólasjúkrahúsinu í Graz. Knox Configure og Samsung spjaldtölvur spila veigamikið hlutverk í lausninniin.

Anton Paar

Sölufólk hjá Anton Paar eru á ferðinni fjóra daga vikunar. Knox og Knox Platform for Enterprise tryggirað þau geta unnið hvar sem er á fartæki með viðkvæm gögn á tryggum stað.

Markhópar

Sjáðu hvað Samsung Knox getur þýtt fyrir þig og þitt fyrirtæki eða stofnun.

Stjórnendur

Bættu gagnaöryggi og um leið skilvirkni við tækjaumsjón í þínu fyrirtæki.

Þróunaraðilar

Ertu að þróa app og vantar skilvirka og örugga leið til að koma því í umferð?

Söluaðilar

Suðlaðu að bættum árangri viðskiptavina þinna með því að kynna þeim ávinningin við Knox.

Í sambandi með Samsung Knox

Sendu okkur línu

Við aðstoðum þig við að finna réttu lausnina fyrir þig og þitt fyrirtæki eða stofnun.

Tæknileg aðstoð

Við svörum spurningum þínum um einstaka vörur og veitum tæknilega aðstoð.