Þú finnur ekkert sem er öruggara
Gögn: Fyrirtækið þitt er háð gögnum. Viðskiptavinir treysta þér fyrir sínum gögnum. En hvernig tryggir þú öryggi gagna? Þú velur Samsung Galaxy-tæki með Knox-grunninn innbyggðan. Valið af Gartner sem öruggasta tæknilausnin sem er fáanleg í dag. Tækið þitt dulkóðast um leið og þú virkjar það.
* Heimild: Gartner, Inc. A Comparison of Security Controls for Mobile Devices, janúar 2019. Rannsóknin er byggð á Samsung Knox með Knox Platform for Enterprise.