Hvernig finn ég IMEI númer símans?

IMEI (skammstöfun fyir International Mobile Equipment Identity) er 15-stafa raðnúmer sem öll fartæki eru með. Þú finnur IMEI númer utan á kassa tækisins eða í stillingum undir “Um símann”. Hér eru nokkrar leiðir til að finna IMEI númer á tækinu þínu 

Svona getur þú fundið IMEI númerið*

Leið 1.

Í símtækinu

Leið 2.

Í stillingum

Leið 3.

Á kassanum

* Athugið að tæki sem gerð eru fyrir tvö símakort (dual-SIM) eru með tvö IMEI-númer.