Galaxy Tab S9 er nettasta útgáfan í þessari frábæru línu spjaldtölva frá Samsung. Fáguð hönnun og ótrúlegur kraftur gerir þessa vél að fyrirtaks kosti fyrir fagmenn og fagurkera. Góð litadýpt og mikiil upplausn býður þér upp á frábæra upplifun hvort sem er við áhorf á þínu uppáhalds sjónvarpsefni eða við grafíska vinnu. S-penni sem festist við bakhlið spjaldtölvunnar er sérlega hentugt verkfæri – einkum fyrr alla sem eru drátthagir. Vélin er að sjálfsögðu með íslensku notendaviðmóti auk þess sem Tab S9 línan er öll vatnsvarin skv. IP68 staðli.