Hvernig finn ég raðnúmer tækis?

Nær öll raftæki, símar, spjaldtölvur og fartölvur eru með raðnúmer (e. Serial Number) – sem er ekki það sama og IMEI-númer. Raðnúmer er 11-stafa númer. Hér eru nokkrar leiðir til að finna raðnúmer á tækinu þínu.

Svona getur þú fundið raðnúmerið*

Leið 1.

Í símtækinu (þarf að uppfæra)

Leið 2.

Í stillingum

Leið 3.

Á kassanum

* Athugið að tæki sem gerð eru fyrir tvö símakort (dual-SIM) eru með tvö IMEI-númer.

Kynningartilboð með Galaxy Watch6 línunni - Forsala :)

Skráning

Svona finnur þú IMEI-númer eða raðnúmer tækis.
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.