Tab S9 FE+ er kjörin fyrir þá sem vilja stóran og bjartan skjá til að skapa á. 12.4 tommu skjár og stór rafhlaða sjá til þess að þú getur notið Tab S9 FE+ allan liðlangan daginn. Tab S9 FE+ er falleg en samt sem áður sterkbyggð með IP68 ryk- og vatnsvörn svo þú getur tekið hana með þér hvert sem er.