Watch7 býðir þig velkomin í heim Galaxy AI. Öflugt úr með klassíska hönnun og auðvitað vatnshelt svo það hentar vel í öllum veðrum og vindum. Úrið veitir enn betri innsýn í heilsu, svefn og hreyfingu með aðstoð Galaxy AI. Frábært úr fyrir þá sem hafa gaman af hreyfingu og eru mikið á ferðinni.
Watch7
SM-L3xx
37,3|33,3mm
Skjár
Super AMOLED
425|300mAh
Rafhlaða
Þráðlaus hraðhleðsla hleður 45% á 30 mín. Allt að 40 klst ending á fullri helðslu.
Ál
Rammi
Sapphire crystal skjágler með títaníum ramma
44|40mm
Stærð
33,8|28,8g
Þyngd
5ATM+IP68
Þolgæði
5ATM+IP68/ MIL-STD-810H. Þolir allt að 50 metra dýpi.