Watch Ultra býður þig velkomin í heim Galaxy AI. Watch Ultra er tilvalið fyrir íþróttagarpinn, útivistamanneskjuna eða aðra sem vilja öflugt og endingargott úr. Úrið er með títan umgjörð, safír gleri og 10 ATM vatnsvörn og þolir því flestar aðstæður. Frábært til að taka með upp á fjöll, í sjósund, í klifur eða hvaða ævintýri sem er.
Watch Ultra
SM-L7xx
38,1mm
Skjár
Super AMOLED
590mAh
Rafhlaða
Þráðlaus hraðhleðsla hleður 45% á 30 mín. Allt að 80 klst ending á fullri helðslu.
Títanium
Rammi
Sapphire crystal skjágler með títaníum ramma
47mm
Stærð
60,5g
Þyngd
10ATM+IP68
Þolgæði
10ATM+IP68. MIL-STD-810H. Þolir allt að 100m dýpi.