

Síðasti skráningardagur: 30/01/2026
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en fullgild skráning hefur verið staðfest í tölvupósti.
Síðasti kaupdagur:
Síðasti skráningardagur:
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en fullgild skráning hefur verið staðfest í tölvupósti.
Galaxy Tab S11 sameinar fágaða hönnun og öflugan Dimensity 9400 örgjörva með allt að 12 GB vinnsluminni og 512 GB geymslu. 11″ AMOLED skjár með 120 Hz endurnýjunartíðni býður upp á frábæra upplifun í vinnu og afþreyingu. Rafhlaðan er 8.400 mAh með 45 W hraðhleðslu og myndavélarnar 13 MP að aftan og 12 MP að framan. S Pen fylgir með og festist á bakhlið spjaldtölvunnar. Tækið er vatns- og rykvarið samkvæmt IP68 staðli og styður íslenskt notendaviðmót.