Galaxy Tab S10+ gefur þér plús í kladdann. Fáguð hönnun og ótrúlegur kraftur gerir þessa vél að fyrirtaks kosti fyrir fagmenn og fagurkera. Góð litadýpt og mikil upplausn býður þér upp á frábæra upplifun hvort sem er við áhorf á þínu uppáhalds sjónvarpsefni eða við grafíska vinnu – eða hvernig vinnu sem er. S-penni sem festist við bakhlið spjaldtölvunnar er sérlega hentugt verkfæri – einkum fyrr alla sem eru drátthagir. Vélin er að sjálfsögðu með íslensku notendaviðmóti eins og öll Android tæki frá Samsung.
Tab S10+
SM-X82x
12,4″
Skjár
Dynamic AMOLED 2X WQXGA+
2800 x 1752 px
120 Hz, m. endurskinsvörn
10090 mAh
Rafhlaða
Ofurhraðhleðsla
256GB
Geymslupláss
UFS 4.0 +Micro SD
6,8″
Skjár
Dynamic AMOLED 2X, 120Hz, 3088 x 1440 (Quad HD+), 500dpi