Síðasti skráningardagur: 30/01/2025
Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en fullgild skráning hefur verið staðfest í tölvupósti.
Ný S-lína boðar nýja tíma. Nýjan Ultra fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Myndavélin er nú með brautryðjandi notkun á gervigreind og enn betri vélbúnað fyrir betri aðdrátt og aukin gæði. S24 Ultra er stekbyggður með grjóthart Corning® Gorilla® Glass Armor®+ gler bæði að framan og aftan. Að vanda er bæði Galaxy Ultra S24 og innbyggður S-penninn vatnsheldir samkvæmt IP68-vottun. Gríðarlega öflugir örgjörvar tryggja snuðrulausa vinnslu S24 Ultra hvort sem er í leik eða starfi. Stór rafhlaða og endurbætt orkunýtni tryggir að S24 Ultra endist lengur en þú.