S22 er flaggskip Samsung þegar kemur að símtækjum og um leið vinsælasta útgáfa S-línunnar. S22 er næsta kynslóð af hionum goðsagnakenda S21 sem sópaði til sín verðlaunum víða um heim. Byltingarkennd hönnun myndavélarinnar snýr ekki aðeins að því hve vel hún fellur að heildarhönnun tækisins heldur eru myndgæðin óviðjafnanleg. Þú tekur betri myndir með Galaxy S22.