Samlokusími sem hannaður er fyrir alla sem leggja áherslu á stíl. Galaxy Z Flip7 er glæný og endurbætt útgáfa af þessum stílhreina og netta síma sem passar vel í vasa en er um leið í fullri stærð. Framúrskarandi tæknihönnun með stærri skjá, betri myndavél, stærri rafhlöðu og endurbættum lömum sem þola meira álag. Samanbrjótanlegur skjárinn er hrein snilld og býður upp á geggjaða upplifun í einstöku formi sem er komið til að vera. Flippaðu yfir og opnaðu á ótal möguleika og nýjungar á borð við Galaxy gervigreind (Galaxy AI).
Galaxy Buds3 Pro (SM-R630) fylgir með í kaupum á Galaxy Z Flip7 (SM-F766). Áætlað virði kaupaukans er 44.900 kr. miðað við smásöluverð í júlí 2025. Gildir aðeins fyrir tæki sem keypt eru hjá völdum söluaðilum á Íslandi og Færeyjum. Til þess að nýta sér tilboðið þarf að skrá kaupin á samsungmobile.is/kaupaukar ekki síðar en 24-08-25. Sjá nánar á samsungmobile.is. Gildir við kaup á tímabilinu 09-07-25 til 25-07-25.