Samlokusími sem hannaður er fyrir alla sem leggja áherslu á stíl. Galaxy Z Flip6 er glæný og endurbætt útgáfa af þessum stílhreina og netta síma sem passar vel í vasa en er um leið í fullri stærð. Framúrskarandi tæknihönnun með betri myndavél, stærri rafhlöðu og endurbættum lömum sem þola meira álag. Samanbrjótanlegur skjárinn er hrein snilld og býður upp á geggjaða upplifun í einstöku formi sem er komið til að vera. Flippaðu yfir og opnaðu á ótal möguleika og nýjungar á borð við Galaxy gervigreind (Galaxy AI).
Flip6
SM-F741
3,4″
Ytri skjár
Super AMOLED, 720 x 748 pixels, 306 ppi
4000mAh
Rafhlaða
Hraðhleðsla, þráðlaus hleðsla
256-512GB
Geymslupláss
UFS 4.0
FlexCam
Sjálfstandandi
Leyfir þér að taka handfrjálsar myndir
6,7″
Innri skjár
Foldable Dynamic AMOLED 2X, 120Hz, 1080 x 2640 pixels, 425 ppi