Galaxy A52 LTE

Skráðu og fáðu í kaupauka: Buds Live

Skráning

Athugið

Síðasti kaupdagur:

Síðasti skráningardagur:

Skráningarferli

Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en fullgild skráning hefur verið staðfest í tölvupósti.

Svona finnur þú IMEI-númer eða raðnúmer tækis.
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Skráðu og fáðu í kaupauka: Buds Live

Skráning

Athugið

Síðasti kaupdagur:

Síðasti skráningardagur:

Skráningarferli

Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en fullgild skráning hefur verið staðfest í tölvupósti.

Svona finnur þú IMEI-númer eða raðnúmer tækis.
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Allt það helsta í einum síma

Galaxy A52 LTE er traustur farsími sem hefur til að bera allt það helsta. Hann er ryk- og vatnsvarinn og ber IP67-vottun og hentar því vel fyrir fyrir íslenskar aðstæður. Galaxy A52 er góður kostur fyrir alla.

A52 LTE

SM-A525F
Svartur
Litir í boði fyrir A52 LTE
Svartur
Blár
Fjólublár
Hvítur
https://samsungmobile.is/wp-content/uploads/2022/05/A-linan_litir_1x1A52s_Black.jpg
https://samsungmobile.is/wp-content/uploads/2022/05/A-linan_litir_1x1A52_Blue.jpg
https://samsungmobile.is/wp-content/uploads/2022/05/A-linan_litir_1x1A52s_Violet.jpg
https://samsungmobile.is/wp-content/uploads/2022/05/A-linan_litir_1x1A52s_White.jpg

Raunverulegri upplifun með betri skjá

Upplifðu öll smáatriðin með FHD+ Super Amoled skjánum jafnvel í bjartri dagsbirtu. Augnþægisskjöldur verndar augun þín með því að draga úr bláu ljósi. Raunveruleg hreyfing sem fær efnið til þess að flæða náttúrulega yfir skjáinn, hvort sem það er í tölvuspili eða flettihreyfingum. Allt þetta á 6.5 tommu infinity-O skjá. 

Frábær hönnun

Taktu eftir mjúkum línum sem fá símann til þess að liggja betur í hendinni. Myndavélarnar liggja fallega aftan á mattri bakhliðinni sem gefur einstaka áferð. Þú velur þann lit sem passar þér best: Awesom Violet (fjólublár), Awesome Black (svartur), Awesome White (hvítur) eða Awesome Blue (blár). 

Previous slide
Next slide

Taktu skarpar myndir með meiri stöðugleika

Leyfðu ljósmynadaranum í þér að njóta sín með myndavélinni á A52. Aðalmyndavélin bíður upp á mikla upplausn með 64 MP linsu og optískum stöðugleika (OIS) fyrir skarpar myndir á hvaða tíma sólahringsins. Þú sérð ennþá meira með ofur-víðlinsunni og getur afmarkað fókusinn með dýptarmyndavélinni. Nálægðarmyndavél (e. macro camera) dregur fram smáatriðin og leyfir þér að fara ennþá nær myndefninu án þess að missa fókus. 

Skýrar myndir í lélegum birtuskilyrðum

Óskýrar myndir og myndskeið heyra fortíðinni til. Myndavélin hleypir meira ljósi inn og OIS (Optical Image Stabilazation) býður uppá skarpar og fókusaðar myndir og myndskeið við litla birtu.

Þú sérð meira með ofur-víðlinsunni

12MP ofur-víðlinsan breykkar sjónsviðið og þú nærð meiru inn á myndina

Víðlinsa

Ofur-víðlinsa

Sjáðu minnstu smáatriðin

Þú getur sett 5MP nálægðarmyndavélina alveg upp að myndefninu til þess að fanga allra fínustu smáatriðin á myndinni. Forgrunnurinn í fókus og bakgrunnurinn óskýr svo myndefnið sker sig náttúrulega frá bakgrunninum. 

Meiri stöðugleiki í myndskeiðum

Stilling fyrir aukinn stöðugleika í myndskeiðum notar ofurvíðlinsu og snjalla forritun til þess að halda upptökunni stöðugri. Vegna þessa er Galaxy A52 tilvalinn til þess að fanga augnablikin á ferðinni, með börnunum, á íþróttaviðburðum og ná öllu fjörinu í hárri upplausn án hristings. 

Dragðu myndefnið fram

Með 5MP dýptarmyndavél færð þú meiri dýpt í myndirnar þínar. Þú getur dregið myndefnið fram og afmáð bakgrunninn samt því að geta valið fókuspunkt myndarinnar. 

Hágæða sjálfu-myndavél sem sýnir þínar bestu hliðar

Taktu skarpar sjálfur við hvert tækifæri með 32MP sjálfu-myndavélinni á A52. Afmarkaður fókus setur þig í aðalhlutverk á hverri einustu mynd.