50" Sjónvarp

fylgir með í kaupauka

Kaupauki til:

23/12/2025

Skráningu lýkur:

22/01/2026

Skráðu og fáðu í kaupauka: Watch + Buds3 Pro

Skráning

Athugið

Síðasti kaupdagur: 30/11/2025

Síðasti skráningardagur: 30/12/2025

Skráningarferli

Vinsamlegast athugið að ekki er hægt að sækja/senda kaupaukann fyrr en fullgild skráning hefur verið staðfest í tölvupósti.

Svona finnur þú IMEI-númer eða raðnúmer tækis.
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Ultra opnast

Galaxy Z Fold7 er stórkostlega endurbætt útgáfa af þessu magnaða vinnutæki. Mun þynnri og handhægari hönnun sem maður verður sjá og finna til að trúa. Öflugri, nettari, léttari og betri á allan hátt. Langlokusími sem opnar heiminn fyrir þér. Opinn er Galaxy Z Fold7  á stærð við litla spjaldtölvu sem gefur þér tækifæri til skilvirkari vinnu, alvöru fjölvinnslu með margskiptum skjá auk þess sem leikir og afþreying er enn skemmtilegri á stórum skjá. Vinnuhestur úr efstu hillu fyrir vandláta.

Fold7

SM-F966
6,5″
Ytri skjár
Dynamix AMOLED 2X FHD+ (2520 × 1080), 1-120Hz, 2600 nits
4400mAh
Rafhlaða
Hraðhleðsla, þráðlaus hleðsla
256GB-1TB
Geymslupláss
UFS 4.0
Octa-Core
Örgjörvi
Snapdragon 8 Elite for Galaxy, Octa-core (4.47GHz, 3.5GHz)
12-16GB
Vinnsluminni
LPDDR5X
IPx8
Vatnsvörn
1.5M dýpi – 30 mínútur
Svartur
Litir í boði fyrir Fold7

Tæki í sömu línu

Flip7 FE

Það helsta til að flippa yfir

Flip7

Fullkominn til að flippa yfir
Skilmálar vegna kaupauka: 50" Sjónvarp
50″ Crystal UHD U7025 4K SmartTV (TU50U7025FKXXC) fylgir með í kaupum á Galaxy S25 Ultra (SM-S938) og Galaxy Z Flold7 (SM-F966) hjá völdum söluaðilum á Íslandi. Kaupaukinn er 50″ Crystal UHD U7025 4K SmartTV. Áætlað virði kaupaukans er 129.900 kr. og miðast við áætlað smásöluverð á Íslandi í nóvember 2025. Gildir á meðan birgðir endast. Einungis er hægt að sækja um einn kaupauka fyrir hvert keypt tæki, sem uppfyllir skilyrði kaupaukans og er ekki hægt að tengja við önnur tilboð eða kaupauka. Gildir við kaup á tímabilinu 03.12.2025 – 23.12.2025. Til að nýta sér tilboðið þarf að skrá kaupin á samsungmobile.is fyrir 22.01.2026.