Tab S10 FE er fallega hönnuð og öflug spjaldtölva sem ætti að nýtast þér í flest sem þú tekur þér fyrir hendur. Með stórri rafhlöðu sem endist lengi og tekur stuttan tíma að hlaða upp aftur. Með S-pennanum getur þú skrifað glósur eða teiknað listaverk og með IP68 ryk- og vatnsvörninni getur þú gert það hvar sem er.