Ný S-lína boðar nýja tíma. Nýr S25 fetar í fótspor vinsælustu síma síðustu ára og mun ef að líkum lætur verða einn söluhæsti síminn á árinu 2025. Nýja S-línan fer enn lengra í nýtingu gervigreindar sem reynst hefur einstaklega notadrjúg til þess að auka notagildi tækjanna m.t.t. skilvirkni og upplýsingaöflunar, enn betri ljósmyndum og myndskeiðum og til almennrar gleði. Í S25 er byggt á vel heppnaðri hönnun og tækni og sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Þú tekur betri myndir með Galaxy S25.
S25
SM-S931
6,2″
Skjár
Dynamic AMOLED 2X FHD+, 1-120Hz, 2340×1080, 418 ppi