Um okkur
Fyrirtækjalausnir
Kannaðu
- Taktu betri myndir
- Sími sem skilur þig
- Lærðu á Samsung
- Samsung Sessjón
- Myndefni og merki
- Snjallskólinn
Flip4 er ný og endurbætt útgáfa af samlokusíma sem hannaður er fyrir þá sem leggja áherslu á stíl. Framúrskarandi tæknihönnun nú með betri rafhlöðuendingu og myndavél. Algjört æði. Samanbrjótanlegur skjárinn er hrein snilld og býður notandanum upp á geggjaða upplifun í einstaklega nettu og stílhreinu formi sem er komið til að vera.