Sameinaðir kraftar
Samsung Galaxy
Galaxy tækin virka ótrúlega vel saman. Samtengd tæki opna þér nýjar leiðir til að eiga samskipti og fá sem mest út deginum í leik og starfi auk þess sem það getur hjálpað þér við að huga vel að heilsunni.
Það er kominn tími til að tengjast, enda eru samtengingavandamál eitthvað sem heyrir sögunni til. Galaxy tækin eru hönnuð til að virka vel saman þannig þau auðveldi þér það sem þú ert að gera. Allt frá myndsímtölum á stórum skjá og þegar deila þarf skrám til þess að ná markmiðum um bætta heilsu. Allt verður þetta auðveldara með Galaxy.
Quick Share
Deilum upplifunum
á ofurhraða
Með Quick Share geturðu deilt myndum og myndskeiðum hratt og örugglega. Með nokkrum smellum geturðu sent skrár úr Galaxy símanum þínum, spjaldtölvu eða fartölvu í nálægt Galaxy tæki — jafnvel í mörg tæki í einu. Ef þú vilt senda skrá í annað tæki en Galaxy er það jafn auðvelt og að senda hlekk.
Smart View
Deilum upplifunum
á ofurhraða
Vertu í sambandi sem aldrei fyrr
Opin samskipti eru einfaldari í opnu umhverfi Galaxy.
Quick Share
Spjöllum, horfum og gleðjumst saman
Ertu í myndsímtali á leið heim í sófann? Haltu sambandinu með með því að flytja Google Meet samtalið úr símanum í spjaldtölvuna. Á erilsömum morgni geturðu byrjað fyrsta myndsímtal dagsins í símanum og flutt það síðan í spjaldtölvuna án vandkvæða.
Símtöl og skilaboð
Þú missir ekki af samtali
Ef þú ert í Galaxy Tab spjaldtölvunni þinni og færð símtal eða skilaboð í samtengdan Galaxy síma færðu skilaboð um það í spjaldtölvuna.
Gefðu hugmyndunum lausan tauminn
Samtengd Galaxy tæki gera þér kleift að koma hlutunum í verk hvar sem er.
Tengdu við Windows
Slepptu öppunum lausum í tölvunni þinni
Með Link to Windows, getur þú fengið tilkynningar og skilaboð úr símanum á tölvuna þína og svarað samstundis. Í stað þess að þurf að stökkva á milli forrita í símanum geturðu séð þau á tölvuskjánum samtímis. Að auki, Recent Apps sýnir þér hvaða forrit þú notaðir nýlega —beint á tölvunni—þannig til að bæta aðgengi og vinnuflæði milli tækja.