Græn skref

Taktu græn skref til að skipta gamla tækinu út fyrir nýjan síma frá Samsung

Þú skilar gamla símtækinu til söluaðila og getur verið viss um að gamla tækið fái umhverfisvænt framhaldslíf sem styður við ábyrga umgengni um auðlindir og náttúru. Þú tekur græn skref og færð auk þess matsvirði* gamla tækisins upp í nýjan síma frá Samsung.

* Virðismat á útskiptisíma er framkvæmt hjá söluaðila samkvæmt matskerfi Foxway.

Play Video

Þú getur tekið græn skref með eftirtöldum aðilum:

Kaupauki með Galaxy Tab8 | Tab8+ | Tab Ultra

Skráning

Svona finnur þú IMEI-númer eða raðnúmer tækis.
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Takk fyrir skráninguna

Nú förum við út að leika okkur.

Kaupauki með Galaxy A54

Skráning

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.