Græn skref

Taktu græn skref til að skipta gamla tækinu út fyrir nýjan síma frá Samsung

Þú skilar gamla símtækinu til söluaðila og getur verið viss um að gamla tækið fái umhverfisvænt framhaldslíf sem styður við ábyrga umgengni um auðlindir og náttúru. Þú tekur græn skref og færð auk þess matsvirði* gamla tækisins upp í nýjan síma frá Samsung.

* Virðismat á útskiptisíma er framkvæmt hjá söluaðila samkvæmt matskerfi Foxway.

Þú getur tekið græn skref með eftirtöldum aðilum: