Verðskrá

Eina viðurkennda þjónustuverkstæði landsins fyrir Samsung Mobile

Galaxy A7 (2018)

SM-A750F
A7 / SM-A750F
ViðgerðVerð
Viðgerð á skjá19.300kr
Viðgerð á skjá og bakgleri23.800kr
Viðgerð á bakgleri + myndavél20.300kr
Viðgerð á bakgleri13.500kr
Skipt um rafhlöðu13.000kr
Skipt um hleðslutengi11.350kr
Skoðunargjald4.950kr
Flýtimeðferð5.900kr
Aflæsing/Hugbúnaðarvinna5.690kr
Gagnaafritun*8.900kr
Gagnaafritun brotinn/óvirkur skjár15.000kr

Verð í kr. með vinnu og vsk.
Varahlutir eru ekki seldir einir og sér.
Allir ryk- og vatnsvarðir símar (IP67/68) sem koma til viðgerðar eru settir í þéttleikamælingu til að tryggja virkni að viðgerð lokinni.

  • Engin ábyrgð er tekin á að gagnafritun heppnist. Gerð er tilraun til gagnaafritunar en ástand tækis getur komið í veg fyrir að hægt sé að afrita gögn.
  • Ef skjár er ónýtur/bilaður er reynt að setja gögn á minnislykil sem fylgir með.