Ef skráning þín er fullnægjandi verður kaupaukinn sendur á næsta pósthús/póstmiðstöð við heimili þitt skv. skráningu þinni. Gert er ráð fyrir að byrjað verði að senda kaupaukann út 8. febrúar 2021.
Ef umsóknin þín er ekki fullnægjandi (t.d. ef gilda sölunótu vantar) mun verða sendur tölvupóstur á netfangið sem þú gafst upp þar sem vakin er athygli á því sem vantar uppá eða þarf að laga. Síðasti frestur til að skila fullgildri skráningu er 12. febrúar 2021 kl. 23:59.