Eru dyrnar opnar eða lokaðar? Viltu kveikja ljós í forstofunni þegar dyrnar opnast? Þetta er einfalt mál með hurðaskynjaranum frá SmartThings þökk sé tvískiptum segulnema. Tilvalið er að setja skynjarann á dyr eða glugga. Annar hlutinn fer á dyrakarminn (eða gluggakarminn) og hinn á hurðina. Hurðaskynjarinn er í raun fjöl-skynjari þar sem hann er einnig hitanemi og tritringsnemi sem sem býður upp á fjölmarga notkunarmöguleika.