SmartThings

Litlir hlutir sem geta auðveldað þer lífið.

Hreyfiskynjari

SmartThings Motion Sensor

GP-U999SJVLBGA

Notkunarmöguleikar

Þessi litli skynjari nemur hreyfingu innan 5 metra á 120° sjónsviði. Skynjarinn getur m.a. kveikt ljós þegar gengið er inn í herbergi eða sett af stað tónlist á baðherberginu. Hreyfiskynjarinn mælir einnig hitastig þannig að hægt er að tengja sjálfvikni við breytingu á hitastigi. Segulfesting fylgir með sem einfaldar uppsetningu og stillingu hreyfiskynjarans.