Ef skráning þín er fullnægjandi getur þú nú sótt kaupaukann í þjónustumóttöku Samsung Mobile á Íslandi að Víkurhvarfi 4, 203 Kópavogi. Opið: mán-fös milli 09:00 og 16:00.
Þeir kaupaukar sem ekki hafa verið sóttir fyrir 14. október verða sendir á næsta pósthús/póstmiðstöð við heimili þitt skv. skráningu þinni.
Ef umsóknin þín er ekki fullnægjandi (t.d. ef gilda sölunótu vantar) mun verða sendur tölvupóstur á netfangið sem þú gafst upp þar sem vakin er athygli á því sem vantar uppá eða þarf að laga.
Hér erum við
Verkstæðismóttaka okkar er til húsa að Víkurhvarfi 4, Kópavogi og er hún opin alla virka daga frá 09:00 til 16:00.