Samsung - Galaxy S6 & Galaxy S6 edge

Eiginleikar

Afköstin+

Nýr átta kjarna 64 bita örgjörvi frá Samsung eykur vinnslugetu til mikilla muna og ný tegund vinnsluminnis (DDR4) og geymsluminni (UFS 2.0) er margfalt hraðvirkara en það sem áður hefur sést í símtækjum. Fyrir utan aukin afköst hefur hin nýja smáratækni (14nm) í för með sér minni straumnotkun og þar með lengri raflhlöðuendingu.

Krafturinn+

Uppgötvaðu afköst, endingu og hraðhleðslu sem gefur þér allt að 4 klst. notkun á aðeins 10 mínútna hleðslu. S6 styður helstu staðla fyrir þráðlausa hleðslu (WPC og PMA) sem þýðir að þú getur notað hvaða þráðlausa hleðslutæki sem er. Með nýju hraðhleðslunni tekur innan við eina og hálfa klukkustund að full hlaða símann.

Skjárinn+

Upplifðu ótrúlega skerpu og lifandi liti í QHD Super AMOLED skjá. Gorilla Glass 4 er enn sterkara en áður og veitir betri vörn gegn rispum og höggum. Einnig er bjartari skjár sem gerir notkun utandyra mun þægilegri en áður.

Myndavélin+

Tilbúin að fanga augnablikið á innan við sekúndu og tekur ótrúlega góðar myndir jafnvel við erfið birtuskilyrði. Með fljótandi linsu (OIS) og meiri hraða í sjálfvirkum fókus getur þú verið viss um að ná betri myndum en áður jafnvel við krefjandi aðstæður.

Tækniupplýsingar

 • Farsímakerfi

  4G (LTE Cat. 6 300/50 Mbps)
  3G (HSPA+ 42 Mbps): 850/900/1900/2100 MHz
  2.5G (GSM/GRPS/EDGE): 850/900/1800/1900 MHz
 • Tengingar

  Wi-Fi, NFC, Bluetooth, USB

 • Skjár

  5.1” Quad HD Super AMOLED (577 ppi)
  Birta á skjá á bilinu 200-600cd
 • Örgjörvi

  64-bit fjögurra kjarna (14nm), 2.1GHz + 1,5 GHz Fjögra kjarna
 • Stýrikerfi

  Android 5.0 Lollipop
 • Myndavél

  Myndavél: 16 MP
  Myndavél að framan
  : 5MP
  F1.9 ljósop, OIS,
  hraður sjálfvirkur fókus
  HDR í rauntíma
 • Rafhlaða

  Hraðhleðsla (0-100% á 80mín),
  Innbyggð þráðlaus hleðsla
  S6 2550 mAh / S6 edge 2600mAh
 • Skynjarar

  Hröðunarmælir, ljósnemi, gyrosensor,
  fjarlægðarskynjari, áttaviti, loftþrýstingsmælir,
  fingrafaraskanni, hallamælir, púlsmælir
 • Stærð og þyngd

  S6: 143.4 x 70.5 x 6.8mm, 138g
  S6 edge: 142.1 x 70.1 x 7.0mm, 132g
 • Minni

  3 GB RAM
  32 GB / 64 GB / 128 GB innbyggt minni
* Upplýsingar geta breyst án fyrirvara