Þessi sérlegi kaupauki stendur þeim viðskiptavinum sem hafa skráð sig á póstlista hjá viðurkenndum söluaðilum í tenglsum við kynningu (UNPACKED) á nýju tæki frá Samsung þann 17. janúar 2024 og í kjölfarið fengið sendan tölvupóst með kóða sem nota á til að skrá kaup sín á nýja tækinu hjá sama söluaðila. Gildir við kaup á Samsung Galaxy S24/S24+/S24 Ultra hjá völdum söluaðilum á Íslandi (Elko, Símanum, Nova og Vodafone). Einungis er hægt að sækja um einn kaupauka fyrir hvert keypt tæki, sem uppfyllir skilyrðin og er ekki hægt að tengja við önnur tilboð. Gildir við kaup á tímabilinu 18.01.2024-21.01.2024. Til að nýta sér tilboðið þarf að skrá kaupin á samsungmobile.is fyrir 26.01.2024.