Forsölu lokið

Ný Galaxy S22 lína

Afhendingar á forseldum tækjum

Af óviðráðanlegum ástæðum tókst ekki ekki að afhenda öll forseld tæki strax að forsölu lokinni eins og til stóð. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar tafir kunna að valda viðskiptavinum. Forseld tæki munu hins vegar hafa forgang. Því fyrr sem þú pantaðir tækið þitt í forsölu því fyrr verður það afhent. 

Nær öll forseld tæki hafa nú verið afhent. Hafir þú ekki fengið tækið þitt afhent nú þegar getur þú séð stöðu um áætlaða afhendingu* hér að neðan. Söluaðili mun láta þig vita þegar þú getur sótt tækið þitt eða fengið það sent. 

* Áætluð afhending er miðuð við bestu upplýsingar á hverjum tíma.

Síðast uppfært: 20/04/2022

Áætluð afhending forseldra tækja

TegundVörunúmerStaða
S22 Ultra (512GB) - BlackSM-S908BZKHEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (512GB) - WhiteSM-S908BZWHEUBHluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum
S22 Ultra (512GB) - BurgundySM-S908BDRHEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (512GB) - GreenSM-S908BZGHEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (256 GB) - BlackSM-S908BZKGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (256 GB) - WhiteSM-S908BZWGEUBHluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum
S22 Ultra (256 GB) - BurgundySM-S908BDRGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (256 GB) - GreenSM-S908BZGGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (128 GB) - BlackSM-S908BZKDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (128 GB) - WhiteSM-S908BZWDEUBHluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum
S22 Ultra (128 GB) - BurgundySM-S908BDRDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 Ultra (128 GB) - GreenSM-S908BZGDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22+ (256 GB) - BlackSM-S906BZKGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22+ (256 GB) - WhiteSM-S906BZWGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22+ (256 GB) - GreenSM-S906BZGGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22+ (256 GB) - PinkSM-S906BIDGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22+ (128 GB) - BlackSM-S906BZKDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22+ (128 GB) - WhiteSM-S906BZWDEUBHluti tækja afhent. Næsta sending væntanleg.
S22+ (128 GB) - GreenSM-S906BZGDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22+ (128 GB) - PinkSM-S906BIDDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 (256 GB) - BlackSM-S901BZKGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 (256 GB) - WhiteSM-S901BZWGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 (256 GB) - GreenSM-S901BZGGEUBHluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum
S22 (256 GB) - PinkSM-S901BIDGEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 (128 GB) - BlackSM-S901BZKDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 (128 GB) - WhiteSM-S901BZWDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.
S22 (128 GB) - GreenSM-S901BZGDEUBHluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum
S22 (128 GB) - PinkSM-S901BIDDEUBÖll tæki afhent. Almenn sala hafin.

Kauptu Galaxy S22 í forsölu og fáðu tilboð sem er mikils virði.

1

Kauptu Galaxy S22 og fáðu Galaxy Buds Pro heyrnartól í kaupauka

Þegar þú kaupir síma úr nýju Galaxy S22 línunni í forsölu (til og með 24. febrúar) færðu Galaxy Buds Pro heyrnartól með í kaupunum.
(Áætlað virði 44.900 kr.)

Kaupaukinn afhendist við kaup á Galaxy S22 söluaðila.

2

Skiptu gamla símanum út og fáðu 15.000 kr. til viðbótar við virði símans.

Margir söluaðilar bjóða þér að skipta út gamla tækinu þínu og fá andvirði* þess upp í kaup á nýjum Galaxy S22 síma. Á meðan á forsölunni stendur færð þú 15.000 kr. til viðbótar við andvirði símans  upp í kaupverðið. Athugaðu málið hjá þínum söluaðila.

* Andvirði tækisins sem þú vilt skipta út er metið hjá söluaðila samkvæmt gjaldskrá Foxway og fer eftir tegund og ástandi tækisins.

Forsöluaðilar

Tilboðið gildir við kaup á Galaxy S22/S22+/S22 Ultra (SM-S901/SM-S906/SM-S908) til og með 24. febrúar 2022 hjá völdum söluaðilum. Tilboðið gildir fyrir Galaxy Buds Pro í svörtum lit, áætlað virði 44.900 kr. Sumir söluaðilar bjóða þér að skipta út gamla tækinu þínu og fá andvirði þess upp í kaup á nýjum Galaxy S22 síma. Virðismat á útskiptisíma er framkvæmt hjá söluaðila samkvæmt matskerfi Foxway. Til viðbótar við virði útskiptisímans fæst 15.000 kr. aukaafsláttur sem kemur til frádráttar kaupverðinu. Athugaðu málið hjá þínum söluaðila.

Kynningartilboð með Galaxy Watch6 línunni - Forsala :)

Skráning

Svona finnur þú IMEI-númer eða raðnúmer tækis.
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.