Um okkur
Fyrirtækjalausnir
Kannaðu
- Taktu betri myndir
- Sími sem skilur þig
- Lærðu á Samsung
- Samsung Sessjón
- Myndefni og merki
- Snjallskólinn
Af óviðráðanlegum ástæðum tókst ekki ekki að afhenda öll forseld tæki strax að forsölu lokinni eins og til stóð. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar tafir kunna að valda viðskiptavinum. Forseld tæki munu hins vegar hafa forgang. Því fyrr sem þú pantaðir tækið þitt í forsölu því fyrr verður það afhent.
Nær öll forseld tæki hafa nú verið afhent. Hafir þú ekki fengið tækið þitt afhent nú þegar getur þú séð stöðu um áætlaða afhendingu* hér að neðan. Söluaðili mun láta þig vita þegar þú getur sótt tækið þitt eða fengið það sent.
* Áætluð afhending er miðuð við bestu upplýsingar á hverjum tíma.
Tegund | Vörunúmer | Staða |
---|---|---|
S22 Ultra (512GB) - Black | SM-S908BZKHEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (512GB) - White | SM-S908BZWHEUB | Hluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum |
S22 Ultra (512GB) - Burgundy | SM-S908BDRHEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (512GB) - Green | SM-S908BZGHEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (256 GB) - Black | SM-S908BZKGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (256 GB) - White | SM-S908BZWGEUB | Hluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum |
S22 Ultra (256 GB) - Burgundy | SM-S908BDRGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (256 GB) - Green | SM-S908BZGGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (128 GB) - Black | SM-S908BZKDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (128 GB) - White | SM-S908BZWDEUB | Hluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum |
S22 Ultra (128 GB) - Burgundy | SM-S908BDRDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 Ultra (128 GB) - Green | SM-S908BZGDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22+ (256 GB) - Black | SM-S906BZKGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22+ (256 GB) - White | SM-S906BZWGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22+ (256 GB) - Green | SM-S906BZGGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22+ (256 GB) - Pink | SM-S906BIDGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22+ (128 GB) - Black | SM-S906BZKDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22+ (128 GB) - White | SM-S906BZWDEUB | Hluti tækja afhent. Næsta sending væntanleg. |
S22+ (128 GB) - Green | SM-S906BZGDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22+ (128 GB) - Pink | SM-S906BIDDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 (256 GB) - Black | SM-S901BZKGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 (256 GB) - White | SM-S901BZWGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 (256 GB) - Green | SM-S901BZGGEUB | Hluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum |
S22 (256 GB) - Pink | SM-S901BIDGEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 (128 GB) - Black | SM-S901BZKDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 (128 GB) - White | SM-S901BZWDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
S22 (128 GB) - Green | SM-S901BZGDEUB | Hluti tækja afhent. Afhendingu lýkur á næstu dögum |
S22 (128 GB) - Pink | SM-S901BIDDEUB | Öll tæki afhent. Almenn sala hafin. |
Þegar þú kaupir síma úr nýju Galaxy S22 línunni í forsölu (til og með 24. febrúar) færðu Galaxy Buds Pro heyrnartól með í kaupunum.
(Áætlað virði 44.900 kr.)
Kaupaukinn afhendist við kaup á Galaxy S22 söluaðila.
Margir söluaðilar bjóða þér að skipta út gamla tækinu þínu og fá andvirði* þess upp í kaup á nýjum Galaxy S22 síma. Á meðan á forsölunni stendur færð þú 15.000 kr. til viðbótar við andvirði símans upp í kaupverðið. Athugaðu málið hjá þínum söluaðila.
* Andvirði tækisins sem þú vilt skipta út er metið hjá söluaðila samkvæmt gjaldskrá Foxway og fer eftir tegund og ástandi tækisins.