Hönnun

Gáfur, fegurð og hellingur af krafti.

Stærðir

Allt er þegar þrennt er

Galaxy S20

6,2”

Quad HD+ 563ppi

Galaxy S20+

6,7”

Quad HD+ 525ppi

Galaxy S20 Ultra

6,9”

Quad HD+ 511ppi

Bíomiðar óþarfir

Dynamic Amoled 2x

Bío í hendi þér

Skjárinn nær alveg út á brún símans með nær óhindraða sýn fyrir utan pínulítið gat fyrir myndavélina. Með HDR10+ og Infinty-O skjá færðu nær endalaust mikið pláss fyrir myndirnar.

120 Hz skjár

Með því að auka skjátíðnina renna hlutirnir mjúklega um skjáinn á sama tíma og viðbragðstíminn er stórbættur.

Með 120 riða skjátíðni líður texti, myndir og hvaðeina  jafnar yfir skjáinn. Hraðinn og snerpan er líka eitthvað sem þú munt kunna að meta þegar þú spilar tölvuleiki. Þú trúir því þegar þú sérð það — og finnur það. 2

60

Hz

120

Hz

Verndaðu augun (SGS Eye Care)

Með því að draga úr magni af bláu ljósi sem skjárinn varpar frá sér veldur hann síður þreytu í augum án þess að missa skerpu. 

Fingrafar með ómsjá

Þessi virkni er innbyggð í allan skjáinn þannig að aðeins þú getir opnað símtækið þitt.

One UI 2

Auðveldar þér lífið.

Nánar um One UI 2

* Dynamic AMOLED-skjáirnir á Galaxy S20, Galaxy S20+ og Galaxy S20 Ultra eru vottaðir af VDE í Þýskalandi til þess að birta það sem kallast 100% Mobile Color Volume í litrófinu DCI-P3, sem þýðir að myndirnar eru ekki daufar og litbrigðin rík sama hvert birtustigið er. Skárinn nær birtustigi upp að allt að 1200 nits sem gefur betri birtuskil milli ljósra og dökkra hluta myndarinnar og þarmeð yfirburðar myndgæði og birtuskilshlutfall upp á 2.000.000:1 sem gerir upplifun þína af tækinu enn betri.

* Alþjóðlega viðurkennda vottunarstofnunin SGS hefur veitt Galaxy S20, S20+ og S20 Ultra vottunina “Eye Care Certification” fyrir skjái sem draga verulega úr því magni bláu ljósi og skaðlegum áhrifum ljóssins. Hægt er að lesa nánar um vottunina á www.sgs.com.

Engin vatnshræðsla

Vatnsheldur

Þolir allt að
1,5 metra vatnsdýpi
í 30 mínútur.

IP68

Öryggisvottað 3

Meira afl en nokkru sinni áður

Rafhlaða sem endist allan daginn

Rafhlaða sem heldur stuðinu uppi

Rafhlöðurnar skila allt að 5000 mAh. 9, 10 En þær eru líka snjallar og aðlaga sig að notkun þinni á tækinu. Þannig spara þær orkuna og geta því enst lengur á hverri hleðslu.

Ofur-hraðhleðsla (Super Fast Charging)

Fáðu orku í margra klukkustunda notkun á fáeinum mínútum.

Þráðlaus hraðhleðsla

Engilsaxinn kallar þetta Fast Wireless Charging 2.0 sem segir það helsta. Þráðlaust og hraðvirkt. Frábær tækni. 6

Þráðlaus hleðsla annarra tækja

Þökk sé þráðlausri rafhlöðudeilingu getur þú hlaðið önnur tæki – úrið þitt eða heyrnartólin – með rafhlöðunni í símanum. 7

* USB Implementers Forum, Inc. (USB-IF) var stofnað 1995 til að styðja við notkun USB-samhæfðra tækja. Galaxy S20, S20+ og S20 Ultra er með ofur-hraðhleðslu sem er vottuð gagnvart USB-stöðlum sem felur í sér að tækin uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til slíkra tækja. Hægt er að lesa meira um vottunina á www.usb.org undir TID 2683, TID 2684.

Örgjörvi + Vinnsluminni

Farsíminn sem hugsar hraðar en hratt

Meiri hraði og minni bið þökk sé öflugu vinnsluminni og endurbættum örgjörvameð innbyggðri gervigreind. Flýtiræsing gerir þér kleift að láta uppáhalds öppin þín opnast á augabragði þannig að þau verði tilbúin á undan þér.

Veldu Ein taka (e. Single Take) í myndavélinni og ýttu á takkann. Hreyfðu þig um í kringum myndefnið í 3-10 sekúndur til að ná öllu með.

Stöðug. Stöðugri. Ofurstöðug.