Galaxy S20 | S20+ | S20 Ultra

Nýr áratugur. Ný viðmið.

Við kynnum fyrir þér Galaxy S20 Ultra 5G. Byltingarkennd 8K-myndskeið opna þér nýja möguleika í upptöku, ljósmyndun og dreifingu. Og með Samsung Knox-öryggi, snjallri rafhlöðu, hreint mögnuðum örgjörva og nægu geymsluplássi setur Galaxy S20-línan ný viðmið fyrir farsíma.

Þrír farsímar byggðir utan um algjörlega byltingarkennda myndavél

Galaxy S20

Galaxy S20+

Galaxy S20 Ultra

Cosmic Gray

Geimgrár

Cloud Blue

Himinnblár

Cloud Pink

Himinnbleikur

Cosmic Black

Geimsvartur

Cosmic Gray

Geimgrár

Cloud Blue

Himinnblár

Cosmic Black

Geimsvartur

Cosmic Gray

Geimgrár

Alveg nýjir möguleikar til að taka enn betri myndir.

Há upplausn

Með 108 MP dregur aðdráttaraflið þig lengra og lengra...

Galaxy S20 og Galaxy S20+

64 MP

Galaxy S20 Ultra

|

108 MP

Galaxy S20 Ultra 5G gnæfir yfir aðra og býður þér milljónir pixla til viðbótar í hverri mynd. Það þýðir að nú getur þú loksins dregið myndefnið nær þér og séð smáatriði sem þú hefur aldrei séð áður.

Aðdráttarafl svo fullkomið að það dregur þig á staði sem engin sími hefur áður getað.

Space Zoom

100x aðdráttur sýnir þér áður óþekktan heim

Galaxy S20 og Galaxy S20+

Galaxy S20 Ultra

3x

hálf-optískur aðdráttur

10x

hálf-optískur aðdráttur

Allt að 30x

hálf-optískur aðdráttur

Allt að 100x

hálf-optískur aðdráttur

10x hálf-optískur aðdráttur, linsur sem fella má saman og myndflaga með hárri upplausn. Og ekki síst gervigreind sem eykur aðdráttaraflið enn frekar með hárri upplausn. Svo þú getir fangað augnablikin sem þú hefðir annars misst af.

* Tölvugerðar myndir

Fangaðu nóttina

Skarpar myndir, líka um nætur

Næstum þrefalt stærri myndflaga gefur betri myndir í myrkri

Í lítilli birtu tekur myndavélakerfið margar myndir og skeytir þeim saman í eina. Útkoman er stórkostleg með skerpu og skýrum litum. Myndavélin er með stærri myndflögu og gervigreind þannig að þú stillir á nætursjón færðu skýrar myndir eins og að degi til.

Næturstilling ekki stillt á
Næturstilling stillt á

Taktu ljósmyndir og myndskeið í 8K og sjáðu ótrúlegan mun.

Há upplausn

Með 108 MP dregur aðdráttaraflið þig lengra og lengra...

8K myndskot

Þú getur klippt út 33MP ljósmyndir úr hverjum einasta ramma sem þú tekur af 8K myndskeiðum.

Alveg ný leið til að fanga augnablikið og ná skýrum myndum ú myndskeiðum.

8K

myndskeið

|

33 MP

ljósmynd

Stöðug. Stöðugri. Ofurstöðug.

Ofur-stöðugleiki

Fullkomin gervigreind gerir myndskeiðin stöðugri alveg eins og sérhæfðar upptökuvélar.

Stór myndflaga og innbyggt stöðugleikakerfi koma jafnvægi á hreyfingarnar þannig að myndefnið verður þægilegt og silkimjúkt.

Play Video

Ofur-stöðugleiki ekki virkur

Ofur-stöðugleiki virkur

Ein Taka

Alveg ný leið til að búa til fjölbreytilegt myndefni í einni töku.

Þegur þú tekur mynd tekur myndavélin enn fleiri myndir. Eftirá eru 5-14 bestu myndirnar útvaldar sjálfkrafa. Þú sleppur við að taka heilu myndaraðirnar – myndavélin sér um það ef þú vilt.8

Veldu Ein taka (e. Single Take) í myndavélinni og ýttu á takkann. Hreyfðu þig um í kringum myndefnið í 3-10 sekúndur til að ná öllu með.

Þessi byltingarkennda myndavél er innbyggð í byltingarkenndan farsíma.

Fyrir framtíðina

Til í 5G

Hröð nettenging gerir þér kleift að hlaða niður myndum frá Netflix á örskotsstundu.9
Rafhlaða sem endist allan daginn

Enn meira afl en nokkru sinni fyrr

Rafhlöðurnar okkar skila þér allt að 5000 mAh. En þær eru líka snjallar og laga sig að því hvernig þú notar símann þinn. Þanng spara þær orkuna og geta haldið sér ferskum á einni hleðslu.

Það er svo gamaldags að henda hlutum

Ein Taka

Pláss fyrir 750.000 uppáhalds ljósmyndirnar þínar.12

Geymsluplássið í Galaxy S20, S20+ og S20 Ultra er mátulegt fyrir þessa svakalegu myndavél sem tækin hafa upp á að bjóða þannig að þú hefur nægt pláss fyrir myndirnar þínar og myndskeið í hárri upplausn. Ef það dugar ekki er einfalt að stækka geymsluplássið með microSD-korti og bæta við allt að 1,5 TB.13, 14

Allt að

512 GB 

 Innra minni

|

Allt að

1 TB

Með microSD

Öryggi

Við höfum uppfært öryggiskerfið okkar þannig að aðeins þú hefur aðgang að því sem er þitt.

Örgjövinn okkar er hannaður til að vera öruggur. Hann ver PIN-kóðann þinn, lykilorðin og Blockchain Private Key. Öryggisgrunnurinn Samsung Knox er með öryggið innbyggt í mörgum lögum af bæði vélbúnaði og hugbúnaði.

Aukahlutir

Taktu tækið þitt upp á næsta stig með réttum aukhlutum

Aukahlutir seljast sérstaklega. Úrval og aðgengi að tegundum og litum getur verið mismunandi milli landa og söluaðila.