Deildu listsköpun þinni með öðrum

PENUP er samfélag þar sem þér gefst tækifæri til að sýna list þína. Sendu inn meistaraverkin þín og láttu aðra veita þér innblástur.

Lestu meira um Galaxy Note20 og Note20 Ultra fyrir fyrirtækið þitt.

*Allar tæknilegar upplýsingar og vörulýsingar sem hér er að finna geta verið frábrugðnar þeim sem er að finna í vörum frá Samsung sem seldar eru í þinu landi. Samsung áskilur sér rétt til að gera breytingar í þessu skjali og á þeim vörum sem hér er lýst án þess að skuldbinda sig til að upplýsa sérstaklega um slíkar breytingar. Öll virkni, og tæknileg geta, notendaviðmót, afköst og aðgengi að vörum getur breyst og getur breyst án fyrirvara eða ábyrgðar. Skjámyndir eru tölvugerðar og eru einungis ætlaðar til að sýna virkni.

  1. 120Hz skjár er aðeins á Galaxy Note20 Ultra. Seinkun í S-penna getur verið mismunandi milli tækja af tæknilegum ástæðum. Seinkun S-pennans getur verið mismunandi milli smáforrita. Fjarstýringarvirkni S-pennans dregur um 10 metra í beinni loftlínu. Drægnin geur verið mismunandi eftir aðstæðum.
  2. Nettenging eða WiFi er krafist. Öll tæki þurfa að vera skráð inn á sama Samsung reikning.
  3. Uppsetning á Samsung Note á PC-vélina er nauðsynleg.