Aukahlutir

Lífgaðu upp á tilveruna með snjallúrum, hulstrum og öðrum aukahlutum 

Vistkerfi

Betra líf með bættum tengslum

* Aukahlutir seldir sérstaklega. Tegundir og litir geta verið mismunandi eftir söluaðilum og löndum.

Galaxy Watch3

Þú setur heilsuna í eigin hendur með fullkomnum heilsufarsmælingum í þessu stílhreina snjallúri. Það heldur auðveldlega utan um mælingarnar þínar þannig að þú getir einbeitt þér að markmiðunum þínum.

Ryðfrítt 41 mm

Mystic Bronze

Brons

Mystic Silver

Silfur

Ryðfrítt 45 mm

Mystic Black

Svart

Mystic Silver

Silfur

Galaxy Buds Live

Þessi fáguðu heyrnatól er hönnuð til að passa við Galaxy Note20 og Note20 Ultra og tengjast þau mjög auðveldlega við tækið þitt. Þau gefa tæran hljóm með góðri fyllingu sem gerr streymi og spilamennsku enn ánægjulegri. Galaxy Buds eru svo þægileg að þú getur notað þau tímunum saman. 

Litaúrval

Mystic Bronze

Brons

Mystic Black

Svartir

Lífsstíll

Ný leið til að leika sér

* Aukahlutir seldir sérstaklega. Tegundir og litir geta verið mismunandi eftir söluaðilum og löndum.

 Væntanlegt

Stuð

Hámarkaðu aflið með Note20 og Note20 Ultra og náðu nýjum hæðum

* Aukahlutir seldir sérstaklega. Tegundir og litir geta verið mismunandi eftir söluaðilum og löndum.

 Væntanlegt

Þráðlaust hleðslutæki

Veldu hvernig þú hleður: Legð’ann niður eða stilt’onum upp. Hægt er stilla hleðslutækinu pp a tvo vegu allt – liggjandi eða standandi – eftir þ´vi hvað hentar þér. Mjög hentugt þegar þú vilt horfa á streymisveitur á meðan þú hleður. Styður við þráðlausa hraðhleðslu 2.0 (Wireless Fast Charging 2.ö) of Qi-samhæfingu.1

Wireless Charger Convertible

Svart
Hvítt

 Væntanlegt

Hulstur

Verndaðu tækið með stæl

* Aukahlutir seldir sérstaklega. Tegundir og litir geta verið mismunandi eftir söluaðilum og löndum.

Glært varnarhulstur

Clear Protective Cover

Verndaðu símann þinn um leið og þú leyfir öllum í kringum þig að dást lit símans sem sést vel í gegnum hulstrið. Þetta gagnsæja hulstur er með munstruum hlium og rennur því ekki svo glat úr höndunu á þér. En ef þú missir símann er hann vel varinn.2

Litaúrval

Svart
Hvítt

Standandi varnarhulstur

Protective Standing Cover

Innbyggðir fætur gera þér kleift að láta símann liggja í 45° eða 60° halla til þæginda fyrir þig til dæmis þegar þú vilt horfa á efni í tækinu handfrjálst.2

Litaúrval

Svart
Silfur

Sílíkonhulstur

Silicone Cover

Þetta silkimjúka hulstur hylur bakhlið símans með mattri áferð í litum sem eru sérstaklega hannaðir fyrir Galaxy Note20 og Note20 Ultra. Aðeins 1,6 mm á þykkt og gerir símann þægilegan í hendi um leið og það verndar hann.2

Litaúrval

Svart
Hvítt
Brons

Glært standandi hulstur

Clear Standing Cover

Glært hulstur sem leyfir lit símans að njóta sín. Innbyggður fótur gerir þér kleift að láta símann liggja í halla til þæginda fyrir þig til dæmis þegar þú vilt horfa á efni í tækinu handfrjálst.2

Litaúrval

Gagnsætt

Leðurhulstur

Leather Cover

Add a touch of luxury to your new phone with high-quality leather and brushed aluminum buttons. The slim design keeps the grip comfortable and microfiber lining protects your phone.2

Litaúrval

Svart
Grænt
Brúnt

Glært hulstur

Clear Cover

Glært hulstur sem leyfir lit símans að njóta sín. Hér er ekkert verið að flækja málin.2

Litaúrval

Gagnsætt
Lestu meira um Galaxy Note20 og Note20 Ultra fyrir fyrirtækið þitt.

*Allar tæknilegar upplýsingar og vörulýsingar sem hér er að finna geta verið frábrugðnar þeim sem er að finna í vörum frá Samsung sem seldar eru í þinu landi. Samsung áskilur sér rétt til að gera breytingar í þessu skjali og á þeim vörum sem hér er lýst án þess að skuldbinda sig til að upplýsa sérstaklega um slíkar breytingar. Öll virkni, og tæknileg geta, notendaviðmót, afköst og aðgengi að vörum getur breyst og getur breyst án fyrirvara eða ábyrgðar. Skjámyndir eru tölvugerðar og eru einungis ætlaðar til að sýna virkni.

  1. Þráðlas hraðhleðsla 2.0 er í augnablikin uaðgengileg með þrálausum hleðslutækjum sem styðja 10W hleðslu eða meiri. Hraðinn getur verið mismunandi eftir ðastæðum. Mælt er með því að nota hleðslukapalinn sem fylgdi tækinu. Notkun hleðslutækja frá 3ja aðila getur hægt á hleðslu eða í versta falli skemmt búnaðinn.
  2. Mælt er með því að taka símann úr hulstri þegar hlaðið er með þráðlausu hleðslutæki og þegar þráðlausri hleðslu er deilt. 
  3. Til að vernda vöruna gegn örverum er hún meðhöndluð með efninu zinkpyrition. Efnið verndar notanda vörunnar ekki fullkomnlega gegn bakteríum og veitir enga vernd gegn veirum, þ.m.t. Covid-19. Leitið læknis ef ofnæmisviðbrögð gera vart við sig.