Galaxy Note20 | 20 Ultra 5G

Galaxy Note20 | 20 Ultra 5G

Note sameinar pennann og farsímann og opnar þér þannig alveg nýjan heim. Þegar við stöndum frammi fyrir nýjum áskorunum þurfum við ný tæki og ný tól. Þetta er ekki farsími eins og þú þekkir hann. Þetta er öflug tölva sem passar í rassvasann. Þetta er næsta kynslóð af tölvuleikjum í símann. Þetta er upptökuvél atvinnumannsins og klippigræja í senn.

Þetta er tækið sem veitir þér nýtt afl í vinnuna og leikinn.

Hönnun

Eins fallegur og hann er öflugur

Við kynnum nýjan einkennislit fyrir Galaxy: Mystic Bronze kallast liturinn utan landsteinanna. Við gætum notað Dulúðar Brons en látum nægja að kalla litinn Brons. Fágáður en um leið látlaus litur með satín áferð. Tímalaus en samt í tísku.

Litir

Hrífandi litbrigði
sem lyfta þér upp
í leik og starfi

Enfaldleiki í hönnun þar sem ytra byrði úr málmi rennur fínlega saman við firnasterkt Corning® Gorilla® Glass Victus™ — sterkasta Gorilla gler sem nokkru sinni hefur verið í farsíma.1 Sérhverjum Galaxy Note20 og Note20 Ultra 5G fylgir að sjálfsögðu S-penni.

Galaxy Note20

Galaxy Note20 Ultra

Mystic Bronze

Brons

Mystic Gray

Grár

Galaxy Note20 - litaúrval

Mystic Bronze

Brons

Mystic Black

Svartur

Galaxy Note20 Ultra - litaúrval

Skjár

Tvær skjástærðir svo þú getir valið um stóran eða stærri

Tækin eru hönnuð til að liggja vel í hendi. Veldu 6,7″ skjá á Galaxy Note20 eða 6,9″ skjá á Galaxy Not20 Ultra.1 Báðar stærðir gefa þér stóran vinnuflöt sem líka er hægt að leika sér á.

Galaxy Note20 Ultra

6,2”

Kúptur Infinity-O skjár

208 g

Galaxy Note20

6,9”

Flatur Infinity-O skjár

192 g

Galaxy Note20

Galaxy Note20 Ultra

Litir1
Skjástærð2

6,7″

6,9″

Háupplausn

64MP

108MP

Space Zoom3

30x

50x

Rafhlaða4

Vinnsluminni (RAM)

8 GB

12 GB

Gagnageymslupláss

256 GB

256 GB

512 GB

 1. Framboð af útgáfum og litum getur verið mismunandi milli landa og fjarskiptafyrirtækja.
 2. Mælt frá horni í horn er skjástærð Galaxy Note20 6,7″ miðað við hornréttan ferhyrning og 6,6″ sé miðað við afrúnnuð horn; Skjástærð Galaxy Note20 Ultra er 6,9″ mælt frá horni í horn miðað við hornréttan ferhyrning og 6,8″ sé miðað við afrúnnuð horn.
 3. Space Zoom felur í sér starfænan aðdrátt sem getur haft í för með sér að myndgæði minnki.
 4. 4300 mAh og 4500 mAh vísa til almennra mæligilda fyrir stærð (rýmd) rafhlöðu skv. mælingum þriðja aðila. Almenn gildi eru metin út frá meðaltalsgildum að teknu tilliti til frávika í mæligildum á þeim rafhlöðum sem voru prófaðar í samræmi við staðalinn IEC 61960. Uppgefin (lágmarks) rýmd er 4300 mAh fyrir Galaxy Note20 og 4500 mAh fyrir Galaxy Note20 Ultra. Raunverulega rafhlöðuending getur verið mismunandi eftir netskilyrðum, notkunarmynstri og öðrum þáttum.Niðurstöður geta verið mismunandi. 

Galaxy Note20

Litir1
Skjástærð2

6,7″

Háupplausn

64MP

Space Zoom3

30x

Rafhlaða4

Vinnsluminni (RAM)

8 GB

Gagnageymslupláss

256 GB

Galaxy Note20 Ultra

Litir1
Skjástærð2

6,9″

Háupplausn

108MP

Space Zoom3

50x

Rafhlaða4

Vinnsluminni (RAM)

12 GB

Gagnageymslupláss

256 GB / 512 GB

 1. Framboð af útgáfum og litum getur verið mismunandi milli landa og fjarskiptafyrirtækja.
 2. Mælt frá horni í horn er skjástærð Galaxy Note20 6,7″ miðað við hornréttan ferhyrning og 6,6″ sé miðað við afrúnnuð horn; Skjástærð Galaxy Note20 Ultra er 6,9″ mælt frá horni í horn miðað við hornréttan ferhyrning og 6,8″ sé miðað við afrúnnuð horn.
 3. Space Zoom felur í sér starfænan aðdrátt sem getur haft í för með sér að myndgæði minnki.
 4. 4300 mAh og 4500 mAh vísa til almennra mæligilda fyrir stærð (rýmd) rafhlöðu skv. mælingum þriðja aðila. Almenn gildi eru metin út frá meðaltalsgildum að teknu tilliti til frávika í mæligildum á þeim rafhlöðum sem voru prófaðar í samræmi við staðalinn IEC 61960. Uppgefin (lágmarks) rýmd er 4300 mAh fyrir Galaxy Note20 og 4500 mAh fyrir Galaxy Note20 Ultra. Raunverulega rafhlöðuending getur verið mismunandi eftir netskilyrðum, notkunarmynstri og öðrum þáttum.Niðurstöður geta verið mismunandi. 

Fáðu þér síma sem skilur þig

Vinna

Tölva í vasann

Uppfærður S-penni

Tilfinningin eins og að vera með alvöru kúlupenna.

Svartími nýja S-pennans er svo stuttur (9 ms) að tilfinningin við að skrifa á skjáinn líkist því að nota hefðbundin penna. Notagildi S-pennans margfaldast með tæknilegum viðbótum á borð við hreyfiskynjun, Blátönn og margt fleira.7

Breyttu handskrifuðum glósum í texta
og textanum í PowerPoint-glærur. Auðveldlega.

Glósaðu í Samsung Notes

Úr hrafnasparki í læsilegan texta í einu skrefi

S-penninn getur rétt þig af ef þú skrifar skakkt og hjálpað þér að halda glósunum læsilegum. Einnig er hægt að umbreyta handskrifuðum glósum í texta sem hægt er að afrita og líma. Ef þú vilt flytja úr glósurnar t.d. sem PDF, PPT eða Word-skjal er það líka hægt.

Byrjaðu hér

Leikur

Ekki bara leikir í símanum
heldur Xbox leikir á 5G

Xbox Game Pass Ultimate

Spilaðu meira en 100 Xbox-leiki
á Galaxy símann þinn.

Spilaðu meira en 100 Xbox-leiki í síma eða spjaldtölvu með Xbox Game Pass Ultimate. Skráðu þig inn á Microsoft-reikninginn þinn með Xboc Game Pass-appinu til að sækja ný spil frá Xbox Game Studios. Spilaðu hvar og hvenær sem er – allt í gegnum skýið.*

* Kallar á Xbox Game Pass Ultimate aðgang.

* Sum spil krefjast Xbox-fjarstýringar. Fjarstýring seld sérstaklega.

* Krefst hámarks gagnasambands í gegnum 5G. 

* Raunverulegur gagnahraði mismunandi eftir löndum og fjarskiptafyrirtækjum. 

* Fáanlegt á völdum mörkuðum.

5G og WiFi

Ofurhraður gagnaflutningur og nægt afl til að vinna með

Öflugur örgjörvi í Galaxy Note20 og Note20 Ultra tryggir að niðurhal og streymi gengur eins hratt og fjarskiptakerfið býður upp á.10
Þegar þú ert í nálægð við sendi fyrir þráðlaust net (AP)tryggir Wi-Fi 6 þer hraða og örugga tengingu á meðan netbestun (Wi-Fi Optimizer) heldur biðtíma í lágmarki. 

Með bestu verkfærin fyrir ljósmyndir, myndskeið og klippingu.

Galaxy Note20

3x

Hálf-optískur aðrdráttur11

30x

Ofurupplausnaraðdráttur12

Galaxy Note20 Ultra

5x

Optískur aðrdráttur

50x

Ofurupplausnaraðdráttur12

Myndskeið fagmanns

Áfram besta upplausn á upptöku myndskeiða í farsíma

Búðu til myndskeið eins og atvinnumaður með því að taka upp í hnífskörpum 8K. Náðu öllum smátriðunum í hraða leiksins með 120 römmum á sekúndu (120 fps) – eða einangraðu hljóðinntakið með bláttannar-hljóðnema. Að lokum geturðu lagt lokahönd á verkið og klippt myndskeiðin til beint í símanum.

* Tölvgerðar myndir. Notendaviðmót getur verið frábrugðið því sem hér sést. 

Galaxy Buds Live

Notaðu sem blátannar-hljóðnema til að bæta hjlóðgæðin.

Samsung Dex

Horfðu hér, spilaðu þar. Allt í einu.

Samsung DeX hefur verið uppfært er er nú hægt að tengjast skjá þráðlaust. Tengdu símann vð ská eða sjónvarp til að horfa á myndbönd eða til að skoða myndaalbúmið í símanum í gegnum notendaviðmót DeX – á sama tíma og þú getur notað símann þinn. 13, 14

Vinnslugeta

Mesta aflið nokkru sinni
í Galaxy Note.

Fluggáfuð rafhlaða

Full hleðsla að morgni dugar þér til kvölds

Galaxy Note20 og Note20 Ultra5G eru með 4300mAh og 4500mAh rafhlöðu sem nýta aflið með skilvirkum hætti þannig að það endist allan vinnudaginn og fram á kvöld.8, 9 Núna hefðurðu ekki aðeins heimsklassa tækni í höndunum heldur líka nægt stuð til að láta hana endast .

Fluggáfuð rafhlaða

Full hleðsla að morgni dugar þér til kvölds

Eins og rafhlaða sem dugar allan daginn sé ekki nóg þá er hægt að hlaða Galaxu Note20 og Note20 Ultra ofurhratt með 25W hleðslutækinu sem fylgir með. Ef þú þarft meira stuð tekur enga stunda að hlaða.

Auðvelt að deila

Afl nálægðarinnar

Nú getur þú deilt ljósmyndum og öðru efni enn auðveldar en áður! Ný tækni til rýmisgreindar gerir þér meða annars kleift að deila skjölum með því að benda á viðtakandann (e. Point To Share).  

* Aðgengi að UWB tækni getur verið mismunandi milli landa. 

Myndskeið fagmanns

Fleiri leiðir til að efla
þig í leik og starfi 12

Upplifðu aflið og njóttu til fulls með Galaxy uppáhaldi

Lestu meira um Galaxy Note20 og Note20 Ultra fyrir fyrirtækið þitt.

*Allar tæknilegar upplýsingar og vörulýsingar sem hér er að finna geta verið frábrugðnar þeim sem er að finna í vörum frá Samsung sem seldar eru í þinu landi. Samsung áskilur sér rétt til að gera breytingar í þessu skjali og á þeim vörum sem hér er lýst án þess að skuldbinda sig til að upplýsa sérstaklega um slíkar breytingar. Öll virkni, og tæknileg geta, notendaviðmót, afköst og aðgengi að vörum getur breyst og getur breyst án fyrirvara eða ábyrgðar. Skjámyndir eru tölvugerðar og eru einungis ætlaðar til að sýna virkni.

 1. Litaúrval getur verið mismunandi eftir fjarskiptafyrirtækjum og smásöluaðilum.
 2. Corning® Gorilla® Glass Victus™ er aðeins aðgengilegt á Galaxy Note20 Ultra.
 3. Mælt frá horni í horn er skjástærð Galaxy Note20 6,7″ miðað við hornréttan ferhyrning og 6,6″ sé miðað við afrúnnuð horn; Skjástærð Galaxy Note20 Ultra er 6,9″ mælt frá horni í horn miðað við hornréttan ferhyrning og 6,8″ sé miðað við afrúnnuð horn.
 4. 1500 nits skjár er aðeins á Galaxy Note20 Ultra.
 5. 120Hz skjár er aðeins á Galaxy Note20 Ultra.
 6. Seinkun í Galaxy Note20 og Galaxy Note20 Ultra S-penna getur verið mismunandi milli tækja af tæknilegum ástæðum. Seinkun S-pennans getur verið mismunandi milli smáforrita.
 7. Fjarstýringarvirkni S-pennans dregur um 10 metra í beinni loftlínu. Dræknin geur verið mismunandi eftir aðstæðum.
 8. Nettenging eða WiFi er krafist. Öll tæki þurfa að vera skráð inn á sama Samsung reikning.
 9. Uppsetning á Samsung Note á PC-vélina er nauðsynleg .
 10. Krefst hámarks gagnasambands í gegnum 5G. Raunverulegur gagnahraði mismunandi eftir löndum og fjarskiptafyrirtækjum. 
 11. Hálf-optískur ádráttur í Galaxy Note20s samtvinnar virkni myndflögunnar og lins í háupplausn.
 12. Ofurupplausnaraðdráttur ferlur í sér stafrænan aðdrátt sem getur framkallað bjögun í myndgæðum.
 13. Samsung DeX þráðlaus tenging er tiltæk á snjallsjónvörpum sem styðja speglun úr farsíma í sjónvarp. (Besta virknin fæst með Samsung Smart-TV sem koma út á árinu 2019 eða síðar.)
 14. Sum smáforrit eru hugsanlega ekki aðgengileg eða kalla á sérstakt leyfi (gegn greiðslu) með Samsung DeX.
 15. 4300 mAh og 4500 mAh vísa til almennra mæligilda fyrir stærð (rýmd) rafhlöðu skv. mælingum þriðja aðila. Almenn gildi eru metin út frá meðaltalsgildum að teknu tilliti til frávika í mæligildum á þeim rafhlöðum sem voru prófaðar í samræmi við staðalinn IEC 61960. Uppgefin (lágmarks) rýmd er 4300 mAh fyrir Galaxy Note20 og 4500 mAh fyrir Galaxy Note20 Ultra. Raunverulega rafhlöðuending getur verið mismunandi eftir netskilyrðum, notkunarmynstri og öðrum þáttum.Niðurstöður geta verið mismunandi. 
 16. Byggð á niðurstöðum hraðhleðslu við mælingar á rannsóknarstofum hjá Samsung sem framkvæmdar voru með hleðslutækinu sem fylgir með tækinu þar sem rafhlaðan í upphafi stendur í 0% með slökkt á öllum þjónstum, virkni og skjá. Raunverulegur hleðslutími getur jafnframt verið mismunandi eftir raunnotkun, skilyrðum við hleðslu og öðrum þáttum.
 17. Ofurhraðhleðsa með hleðslutæki sem fylgir tækinu.
 18. Bentu til að deila (e. Point to Share) virkar milli Samsung-tækjasem styðja UWB. UWB er stutt á Galaxy Note20 Ultra.
 19. Akahlutir seldir sérstaklega. Tegundir og litir eta verið mismunandi eftir löndum og fja´rskiptafyrirtækjum/söluaðilum.
 20. IP68 er byggt að prófunaraðstæðum þar sem tækinu er sökt á 1,5 metra dýpi í ferksvatni í 30 mínútur. Ekki mælt með til notkunar á strönd eða við sundlaug.