Hvað merkir IP68?

Galaxy S20|20+ og S20 Ultra, Galaxy S10|S10+ og Galaxy Note10|10+ eru dæmi um Samsung tæki sem bera IP*-merkinguna 68, sem felur í sér að hægt er að taka þessi tæki með sér í ýmis ævintýri án þess að hafa þurfi áhyggjur af því að tækin skemmist.

Tæki sem merkt eru hinum alþjóðlega staðli og merkt IP68 eru metin nægilega þolgóð til að standast ryk, skít og sand og þola jafnframt að vera í kafi á allt að 1,5 metra dýpi í allt að 30 mínútur.

Hafa ber í huga að ef vatnið/vökvinn er saltur (t.d. sjór) eða klórblandaður (t.d. í sundlaug) að ráðlegt er að skola tækið vel úr hreinu vatni til að koma í veg fyrir tæringu. Einnig þarf að hafa í huga að hitastig, sýrustig og fleiri þættir geta dregið úr þoli tækisins gagnvart þeim vökva sem um ræðir.

Lærðu meira um Galaxy

Myndefni þar sem betra er að hafa #IP68