Galaxy Z Flip3 5G

Heimurinn opnast.

Eitthvað virkilega gott er orðið enn betra

Lítill, stór og algjörlega einstakur. Þegar Galaxy Z Flip3 5G er brotin saman geturðu haft hann í vasanum í þröngu gallabuxunum þínum. Þegar þú opnar hann færðu fullkomna upplifun og hraða á stórum innanverðum skjánum. Svo geturðu stjórnað hornstöðu símans og flexað alveg eins og þér hentar.

Úthugsaður sími frá grunni? Nákvæmlega.

Hönnun

Útlit sem auðvelt er að falla fyrir

Kremaður

Cream

Svartur

Phantom Black

Grænn

Green

Fjólublár

Lavender

Tími til kominn að velja lit

Er þú fyrir nútímalega og poppaða liti eða stílhreina og svarta? Galaxy Z Flip3 5G býður upp á einstaka hönnun og kemur í litum sem vekja athygli. Hvaða litur hentar þér?

Stór upplifun í smáu sniði

Upplifun í fullri stærð sem samg passar í lítin vasa. Galaxy Z Flip3 5G er stór og lítill í senn –  þegar hann er samanbrotinn er hann aðeins 4,2″.3

Stóri hlutir gerast, jafnvel líka á litlum skjám

Skoðaðu skilaboð, taktu myndir og myndskeið, spilaðu tónlist og svo margt fleira án þess svo mikið sem að opna símann. Skjárinn á framhlið Flip3 er 1,9″ að stærð. Hann sýnir þér tilkynningar um það sem er að gerast og gefur þér möguleika á þvi að bregðast við. Að sjáfsögðu stýrir þú ferðinni og velur það sem þú vilt sjá.