Galaxy S-línan

Finndu Galaxy S fyrir þig.

S-penni

Fyrsti Galaxy S
með innbyggðum
S-penna

Nú er S-penninn í fyrsta sinn innbyggður í Galaxy S. Smelltu S-pennanum út til að glósa hjá þér, teikna skissu eða til að stjórna símanum þínum. Silkimjúkar og náttúrulegar strokur sem hjálpa þér að leyfa sköpunargleðinni að njóta sín.

Litir

Veldu litbrigði sem henta þér

Leggðu línurna. Stígðu fram og skerðu þig úr með áberandi litbrigðum á borð við búrgúndívínrauðan eða grænan eða stígðu varlega til jarðar með afdempuðum og klassískum litum á borð við hvítan eða svartan með möttu og áferðarfallegu yfirbragði.

Burgundy

Vínrauður

Green

Grænn

Phantom
White

Hvítur

Phantom
Black

Svartur

Þolgæði

Grjóthörð staðreynd:
Sími sem þolir þig

Pakkaður inn í póleraðan og sérstyrktan álramma og með grjóthart Corning® Gorilla® Glass Victus®+ gler bæði að framan og aftan. Að vanda er bæði Galaxy Ultra S22 og S-penninn vatnsheldir samkvæmt IP68-vottun. 8

Fyrsti snjallsíminn sem er með  Corning® Gorilla® Glass Victus®+. Glerið að framan er sem og bakið eru varin með Corning® Gorilla® Glass Victus®+, sem þolir betur fall og rispur.

Stekbyggðasti álrammi sem við höfum sett í síma. Að innan sem utan er hverjum og einum Galaxy S22 Ultra haldið saman með afar sterkum álramma. Hann er endingargóður og ver tækið líkt og brynja.8

Þolir skvettur, rigningu og slagveður eins og Íslendingar þekkja vel og hentar því einstaklega vel við aðstæður. Vottun samkvæmt IP68 staðli þýðir að þú er varin gegn ryki og vatni.7

Takk fyrir skráninguna

Nú förum við út að leika okkur.

Kaupauki með Galaxy A54

Skráning

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.