Með Super AMOLED plus og Infinity-O skjá sem fyllir upp í stærsta hluta framhliðar símans verður upplifunin enn betri. Horfðu á mynd, spilaðu leiki og skoðaðu ljósmyndir í ljóslifandi litbrigðum. Stór skjár gerir fjölverkavinnslu einfaldari og þú keyrt fleiri forrit samtímis.
* Tölvugerðar skjámyndir.
Hönnun Galaxy A71 er stílhrein þar sem notagildi og þægindi fara hönd í hönd. Enda liggur hann vel í hendi. Þú getur valið milli þriggja lita: svartan, hvítan og bláan.
* Litaúrval getur verið mismunandi milli landa og söluaðila.
Með öflugri fjórfaldri myndavél að aftan auk sjálfumyndavél hefur þú enn fleiri möguleika til þess að taka skemmtilegri og betri myndir. Náðu skörpum myndum af myndefni á hreifingu, afmáðu bakgrunninn, fangaðu víðáttur landslagsins og beindu athyglinni að smáatriðunum. Þú getur jafnvel tekið myndir að næturlagi.
Þú getur fangað stór og víðfemin landslög með ofur-víðlinsu myndavél í sömu gráðu og mannsaugað upplifir umhverfið.
*Tölvugerðarmyndir
Nálægðarmyndavélin (Macro) gerir þér kleift að taka skarpar myndir af smágerðum hlutum. Stillt bakrunninn þannig að hann sé úr fókus svo myndefnið nýtur sín enn betur.
* Tölvugerðar myndir
Galaxy A71 getur tekið upp skýr og stöðug myndbönd af myndefni á mikilli hreyfingu. Mikill stöðuleiki leyfir þér að skjóta myndbönd án hristings.
* Tölvugerðar myndir
** Niðurstöður eru breytilegar eftir upptökuskilyrðum og myndefni.
*** Sjónarhorninu er stillt upp fyrir myndir með ofur-víðlinsu myndavélinni.
**** Styður ekki aðdrátt í þessari stillingu. Myndstöðuleiki er breytilegur eftir birtuskilyrðum.
***** Aðeins hægt þegar tekið er upp í fullum HD gæðum og með ofur-víðlinsu.
Með 5MP dýptarmyndavélinni getur þú stillt dýptina í myndinni bæði áður en þú tekur myndina og eftir. Þú getur afmáð burt bakgrunninn svo forgrunnurinn nýtur sín.
* Tölvugerðar myndir
Þú nærð góðum og skörpum sjálfsmyndum í dagsljósi með Galaxy A71. Með afmörkuðum fókus getur þú auðveldlega afmáð bakrunninn fyrir aftan þig svo þú færð að njóta þín betur.
* Tölvugerðar myndir
Lifa þarf lífinu og síminn þarf að geta haldið í við þig. 4.500 mAh rafhlaðan gerir þér kleift að streyma, deila og spila lengi í símanum áður en þarf að hlaða aftur. Þegar það þarf svo að hlaða símann tekur það nokkrar mínútur
*raunveruleg ending er mismunandi eftir notkun og aðstæðum
**Ofur hraðhleðsla krefst 25W hleðslusnúru og hleðslukubb
Galaxy A71 hefur öflugan og hraðvirkann Octa-core örgjörva og nóg geymslupláss. 6 GB vinnsluminni (RAM) gerir það þægjinlegra að vinna í tækinu. Með 128 GB geymslupláss getur þú hlaðið meiru niður í tækið og ef þú þarft meira getur þú stækkað geymsluplássið með micro-SD minniskorti og fengið allt að 512GB.
Samsung Knox er innbyggt í bæði vélbúnað og hugbúnað tækisins svo kerfið getur verndað tækið þitt allt frá því að þú ræsir það.
Gögn símans eru þín einkaeign og þess vegna getur þú opnað með fingrafarinu þínu. Fingrafaralesarinn er innbyggður í skjáinn svo þú getur einfaldlega opnað símann með annari hendi.
Einnar handar viðmót (e. One UI) er hannað svo þú getir einbeit þér að því mikilvægasta. Hnappar og stillingar eru neðarlega á skjánum svo þú getir verið í símanum með annari hendi vandræðalaust. Litirnir aðlagast dagsbirtunni svo skjámyndin er ávalt skýr og næturstillingin skapar þæginlegri upplifun fyrir augnun.