Hnappur

SmartThings hnappinn er hægt að setja hvar sem er innandyra og nota til að stýra heimilinu. Þrjár skipanir eru mögulegar: ýta (einu sinni), ýta tvisvar og halda inni. Hægt er að nota hnappinn til að kvekja á tónlist, kveikja/slökkva ljós eða setja af stað hvaða virkni sem er í SmartThings umhverfinu þínu. Virkar með SmartThings miðstöð.

Innstunga

Innstunga frá SmartThings sem kveikir og slekkur á rafnmagnstækjum á snjallan hátt. Með þessari innstungu geturðu t.d. stjórnað því hvernær þú setur vatnshitarann eða heita-pottinn í bústaðnum af stað – úr símanum eða á fyrirfram ákveðnum tíma. Innstungan mælir einnig rafmagnsnotkun. Virkar með SmartThings miðstöð.