Samsung - Galaxy S7 & Galaxy S7 edge

Eiginleikar

Vatnsvarinn+

S7 og S7 edge eru IP68 vottaðir, sem þýðir að þeir þola allt að 1,5 metra dýpi í allt að 30 mínútur. Þú getur því notað símann þinn í hvaða veðri sem er, hvar og hvenær sem er.

Krafturinn+

Galaxy S7 og S7 edge eru með endingagóða rafhlöðu sem tryggir að þú getir horft á myndskeið eða spilað tónlist klukkustundum saman. Endurhannaðir örgjörvar stuðla að sparneytni símans og lengja notkunartímann. Það tekur t. d. aðeins 90 mínútur að fullhlaða 3000mAh rafhlöðuna í Galaxy S7.

Skjárinn+

Upplifðu ótrúlega skerpu og lifandi liti QHD Super AMOLED skjásins. Bjartari skjár gerir notkun utandyra mun þægilegri en áður. Glerhluti símans er Gorilla Glass 4 sem hefur verið styrkt enn frekar og veitir því betri vörn gegn rispum og höggum.

Myndavélin+

Myndavélin er gædd hinni öflugu „Dual Pixel" tækni sem gerir það að verkum að fókus næst á undraskömmum tíma, jafnvel við léleg birtuskilyrði og hreyfingu. Stórt ljósopið gerir myndirnar skýrari og skarpari við allar aðstæður.

Tækniupplýsingar

 • Tengingar

  4G (LTE), 3G langdrægt, 2G Quad Band, Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, dual-band, A-GPS, GLONASS, BDS, Beidou, Bluetooth v4.1, A2DP, LE, apt-X, DNLA, Wi-Fi Direct, Wi-Fi hotspot, NFC, Micro USB
 • Tengingar

  Wi-Fi, NFC, Bluetooth, USB

 • Skjár

  5.5“ Super AMOLED capacative snertiskjár, 1440 x 2560 pixla upplausn, 534 ppi
 • Örgjörvi

  Exynos 8 Octacore 8890, Quad-core 2.3 GHz Cortex-A53 + quad-core 1.6 GHz Cortex-A53
 • Stýrikerfi

  Android OS 6.0 (Marshmellow). Með íslenska valmynd og lyklaborð
 • Rafhlaða

  3600 mAh batterí. Skjóthleðsla: 83% á 30 mínútum (Quick Charge 3.0)
 • Myndavél

  Myndavél: 12 MP, f/1.7, 26 mm.
  OIS, LED flass. 2988 x 5312 pixel með 2160p@30fps, 1080p@60fps, 720p@240fps myndabandsupptöku. 3840x2160 (4K). Sensor stærð 1/2 6", 1,4 µm stærð pixla.
 • Myndavél að framan

  5 MP, f/1.7, 22 mm, með 1440@30fps myndbandsupptöku. f1.7
 • ANNAÐ

  Þráðlaus hleðsla (Qi/PMA), IP-68 vottaður sem ryk- og vatnsvarin í 30 mín á 1,5 metra dýpi, Allways-on display, IR LED, Gyro, Púls mælir, RGB light, Direct Call, Smart Alert, VPN, S Beam, Allshare Cast, Easy Mode, Smart Stay, Samsung Smart Pause, fingrafaraskanni, Ultra Power Saving, Samsung Pay og fleira • Stærð og þyngd

  S7: B: 69,6 // H: 142,4 // Þ: 152
  S7 edge: B: 72,6 // H: 150,9 // Þ: 157
 • Minni

  4 GB RAM DDR4, 32 GB innbyggt minni. Kortarauf, stækkanlegur upp í 200 GB
* Upplýsingar geta breyst án fyrirvara